laugardagur 20. j˙lÝ 07 2019

Starfsfólk

Meðferðarheimilið Krýsuvík býr yfir starfsfólki sem er með mikla faglega reynslu á sviði fíknisjúkdóma og áratuga reynslu af því að starfa með fólki sem glímt hefur við áfengisvandamál í lengri eða skemmri tíma.

Þrír áfengisráðgjafar starfa að meðferðarvinnu skjólstæðinga.

Tveir matreiðslumenn

Einn læknir

Framkvæmdastjóri

Dagskrárstjóri

Læknir

Salfræðingur

Staðarhaldari

Kennarar

Handleiðari