laugardagur 20. j˙lÝ 07 2019

Áhugamál

Einn af hornsteinum edrúmennskunar er gott áhugamál. Hér í Krýsuvík leggjum við mikla áherslu á að einstaklingar sem koma til meðferðar finni sér áhugamál.

Aðstaðan hér er glæsileg til þess að stunda áhugamál.

Á staðnum er gott bókasafn, billiard, pílukast, borðtennis, fjallahjóla aðstaða, fótbolti, kubb, skautasvæði, köfunar aðstaða, paraglide aðstað