laugardagur 20. j˙lÝ 07 2019

 Meðferð

Meðferðar tíminn er að lágmarki 6 mánuðir, það er sá tími sem við teljum að sé nauðsynlegur fyrir skjólstæðinga til að fara í helstu þætti fíkni sjúkdóms og til að ná lágmarks jafnvægi.

Stór hluti af meðferð einstalinga fer fram í einkaviðtölum en einnig eru morgunfundir grúppur, fyrirlestrar, kennsla, líkamsrækt, göngutúrar, AA,NA fundir svo eitthvað sé nefnt.