Skip to main content
 

Vík Vonar

Meðferðarheimilið Krýsuvík

Fréttir

Fréttir
mars 10, 2024

Willum heimsækir Krýsuvík

Á dögunum heimsótti Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra og hans fólk úr heilbrigðisráðuneytinu Krýsuvík til að kynna sér starfið. Þeim leist vel á framgang mála og uppbygginguna sem hefur átt sér…
Fréttir
mars 6, 2024

Aðalfundur Krýsuvíkur 2024

FUNDARBOÐ Aðalfundir Krýsuvíkursamtakanna, kt. 610486-1699, og Meðferðarheimilisins Krýsuvík, kt. 560991-1189, verða haldnir sameiginlega í Hafnarborg, Strandgötu 34, 220 Hafnarfirði kl. 17:00 þann 20. mars 2024. Á dagskrá fundanna verða eftirfarandi…
Fréttir
febrúar 25, 2024

Samningur við Félagsmála ráðuneytið

Þann 23. Feb síðastliðinn undirritaði Elías Guðmundsson, framkvæmdastjóri Krýsuvíkur,  Þjónustusamning og sérstakan styrktarsamning Félagsmálaráðuneytis við Krýsuvík í Félagsmálaráðuneytinu.
Allar fréttir

Þakkir

Okkar markmið

Brúa það bil sem er á milli skjólstæðings og samfélagsins.

Gefa fólki tækifæri til að endurheimta getu sína til að komast aftur inn í samfélagið.

Við trúum að batinn geri verið upphaf af nýjum lífsstíl.

Að hjálpa einstaklingum til að skilja að líf án vímugjafa sé áhugavert og skemmtilegt.

Auka sjálfsvirðingu að því marki að vandamál verða verkefni sem okkur þykir eðlilegt að takast á við.

Saman aðlögum við meðferðina að þínum þörfum.