Einn af hornsteinum edrúmennskunar er gott áhugamál. Hér í Krýsuvík leggjum við mikla áherslu á að einstaklingar sem koma til meðferðar rækti sín áhugamál eða finni sér ný.
Við bjóðum upp á glæsilega aðstöðu en á staðnum er: bókasafn, billiard, pílukast, borðtennis, fjallahjóla aðstaða, fótbolti, kubb, skautasvæði svo eitthvað sé nefnt.