Skip to main content
 
 

Vík Vonar

Meðferðarheimilið Krýsuvík

FRÉTTIR

Fréttir

Aðalfundir Krýsuvíkursamtaka og Meðferðarheimilis

Aðalfundir Krýsuvíkursamtakanna, kt. 610486-1699, og Meðferðarheimilisins Krýsuvík, kt. 560991-1189, verða haldnir sameiginlega í fundarsal Samfylking-…
Fréttir

Nýr heilbrigðisráðherra heimsækir Krýsuvík

Í byrjun árs heimsótti nýr heilbrigðisráðherra, Alma D. Möller, okkur í Krýsuvík og fékk að…
Fréttir

Elli í viðtali hjá Sigurlaugu í Segðu Mér á Rúv

Elías Guðmundsson framkvæmdastjóri Krýsuvíkur í virkilega góðu og einlægu viðtali hjá Sigurlaugu í Segðu Mér…
FLEIRI FRÉTTIR

OKKAR MARKMIÐ

Brúa það bil sem er á milli skjólstæðings og samfélagsins.

Gefa fólki tækifæri til að endurheimta getu sína til að komast aftur inn í samfélagið.

Við trúum að batinn geri verið upphaf af nýjum lífsstíl.

Að hjálpa einstaklingum til að skilja að líf án vímugjafa sé áhugavert og skemmtilegt.

Auka sjálfsvirðingu að því marki að vandamál verða verkefni sem okkur þykir eðlilegt að takast á við.

Saman aðlögum við meðferðina að þínum þörfum.

ÞAKKIR

UMSÓKNIR

Tekið er á móti umsóknum eftir meðferðarplássi í Krýsuvík á Austurgötu 8, í Hafnarfirði, alla þriðjudaga kl. 10:00–12:00

Tekið er á móti umsóknum símleiðis ef viðkomandi býr úti á landi, í síma 565 5612

KRÝSUVÍK

Krýsuvíkursamtökin

krysuvik@krysuvik.is

Kt: 560991–1189

Facebook

Instagram

SKRIFSTOFA

Austurgata 8

220 Hafnarfjörður

+354 565 5612