Skip to main content

Innritunar listi 

Listi yfir þá hluti sem þarf að hafa með sér þegar meðferð hefst.

Á staðnum

 • Sængurver / lak
 • Sængur / Koddar
 • 1 x handlæði á mann
 • Þvottavél / þurrkari

Það sem er bannað á Krýsuvík

 • Það sem er ekki leyfilegt á Krýsuvík
  • Allt sem inniheldur ávanabindandi efni
  • Orkudrykkir
  • Leikjatölvur,  til dæmis Playstation
  • Sjónvörp
  • Myndvarpar

Á hverjum fimmtudegi er hægt að afhenda pakka til skjólstæðinga milli kl 10 – 12.

Taka með 

 • Föt til skiptana
 • Snyrtidót (Tannbursta, tannkrem…..)
 • Útiföt
 • Gönguskó
 • Sæng / sængurver (ekki skylda)
 • Raftæki  (verða geymd hjá ráðgjafa á fyrsta þrepi meðferðar)
 • Græjur og hátalarar
 • Hægt er að velja að koma með eitt af eftirtöldu; spjaldtölvu, fartölvu eða borðtölvu, þó ekki stærri en 23″ skjá
 • Tóbak / veip
 • Lyf sem tekin eru á staðaldri, sem samþykkt eru af lækni Krýsuvíkur.  (Öll lyf þurfa að afhenda ráðgjafa við komu)
 • Það er í boði að kaupa símkort fyrir 1000 kr