Samstarf

Meðferðarheimilið´í Krýsuvík er í samstarfi við fagaðila sem á einn eða annan hátt tengjast meðferðarvinnunni. Okkar meginstefna í samstarfi við aðra er, að þetta er mögulegt ef unnið er saman að lausnum fyrir skjólstæðinga.

Til þess að svo geti orðið hefur í tímannsrás myndast net einstaklinga, fyrirtækja og stofnanna sem hafa með einum eða öðrum hætti lagt hönd á plógin og hefur þetta samstarf verið ánægjulegt og farsælt.