Skip to main content

Styrkja starfið

Hægt er að styrkja starfið Krýsuvík með frjálsum framlögum eða með því að gerast félagsmaður og borga árlegt gjald upp á 5000 kr – skráning HÉR

Á dagskrá er að stækka meðferðarheimilið og vonandi geta sinnt fleiri einstaklingum í einu og eru framkvæmdir þegar hafnar

Um Krýsuvík

Í Krýsuvík er unnið metnaðarfullt meðferðarstarf fyrir fólk sem ánetjast hefur áfengi og fíkniefnum. Meðferðin er að lágmarki 6 mánuðir sem, ásamt fjarlægð frá mannabyggðum og tengslum við náttúruna, gerir það að verkum að edrúhlutfall eftir meðferð er með því allra hæsta sem þekkist á Íslandi. Markmið meðferðarinnar eru að fólk verði fullgildir meðlimir í samfélaginu á nýjan leik.

Hægt er að styrkja starfið með millifærslu:

Krýsuvíkur Samtökin
Kt: 610486-1699
Banki: Félagareikningur: 0545-26-424

Við þökkum kærlega fyrir stuðninginn. Hann er okkur mjög mikilvægur og gerir starfið í Krýsuvík raunhæft.

Skilmálar