Um Krýsuvík
Í Krýsuvík er unnið metnaðarfullt meðferðarstarf fyrir fólk sem ánetjast hefur áfengi og fíkniefnum. Meðferðin er að lágmarki 6 mánuðir sem, ásamt fjarlægð frá mannabyggðum og tengslum við náttúruna, gerir það að verkum að edrúhlutfall eftir meðferð er með því allra hæsta sem þekkist á Íslandi. Markmið meðferðarinnar eru að fólk verði fullgildir meðlimir í samfélaginu á nýjan leik.
Hægt er að styrkja starfið með millifærslu:
Reikningsnúmer: 545-24-400403, kt. 560991-1189.
Við þökkum kærlega fyrir stuðninginn. Hann er okkur mjög mikilvægur og gerir starfið í Krýsuvík raunhæft.
Skilmálar