Skip to main content

Vinna

Vinnan miðast fyrst og fremst við almenn húsverk innanhúss svo og viðhald á húsinu og nánasta umhverfi þess. Umsjón húsdýra er einnig í höndum vistmanna. Þess er gætt að allir hafi eitthvað fyrir stafni, en jafnframt að mönnum séu ekki falin verk, sem þeir ráða ekki við.