Tæpar 5 milljónir söfnuðust
Lárus Welding, stjórnarformaður Krýsuvíkur, safnaði hæstu upphæðinni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka, alls rúmlega þremur milljónum króna fyrir Krýsuvík. Elli framkvæmdastjóri Krýsuvíkur skoraði á Lárus að hlaupa á undir tveimur og safna…