KRÝSUVÍK; Félag til almannaheilla
Sameiginlegur aðalfundur Krýsuvíkursamtakanna var haldinn á vormánuðunum í Hafnarborg, Strandgötu 34, Hafnarfirði. Fundurinn var markverður og stórar breytingar á skipulagi samtakanna áttu sér stað. Á fundinum var tekin ákvörðun um…