Skip to main content

Þú ert ekki ein/n

Líf án vímugjafa þarf ekki að vera leiðinlegt

 

Starfsemin

Meðferð

Nám

Vinna

Áhugamál

Aðstaða

Samstaða

Vinnufélagi

Fréttir

Fréttir
mars 9, 2023

Aðalfundur Krýsuvíkursamtakana og Meðferðarheimilisins Krýsuvík

FUNDARBOÐ Aðalfundir Krýsuvíkursamtakanna, kt. 610486-1699, og Meðferðarheimilisins Krýsuvík, kt. 560991-1189, verða haldnir í Hafnarborg, Strandgötu 34, 220 Hafnarfirði kl. 17:00 þann 23. mars 2023. Á dagskrá fundanna verða eftirfarandi mál:…
Fréttir
desember 28, 2021

Jólakveðja frá Krýsuvík

Stjórn og starfsfólk Krýsuvíkur óskar landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári
Fréttir
október 12, 2020

Skrifstofa lokuð

Því miður verður skrifstofan lokuð þriðjudagana 13., 20. og 27. okt vegna COVID-19. Ítreka þarf umsóknir með því að hringja í síma 565-5612 milli 10-12 þessa daga. Við munum tilkynna…
Allar fréttir

Okkar markmið

Brúa það bil sem er á milli skjólstæðings og samfélagsins.

Gefa fólki tækifæri til að endurheimta getu sína til að komast aftur inn í samfélagið.

Við trúum að batinn geri verið upphaf af nýjum lífsstíl.

Að hjálpa einstaklingum til að skilja að líf án vímugjafa sé áhugavert og skemmtilegt.

Auka sjálfsvirðingu að því marki að vandamál verða verkefni sem okkur þykir eðlilegt að takast á við.

Saman aðlögum við meðferðina að þínum þörfum.