Skip to main content
 

Þú ert ekki ein/n

Líf án vímugjafa þarf ekki að vera leiðinlegt

Fréttir

Fréttir
ágúst 23, 2023

Tæpar 5 milljónir söfnuðust

Lár­us Weld­ing, stjórnarformaður Krýsuvíkur, safnaði hæstu upp­hæðinni í Reykja­vík­ur­m­araþoni Íslands­banka, alls rúm­lega þrem­ur millj­ón­um króna fyrir Krýsuvík. Elli framkvæmdastjóri Krýsuvíkur skoraði á Lárus að hlaupa á undir tveimur og safna…
Fréttir
júlí 18, 2023

Hlaupið til styrktar Krýsuvíkur

Starfsfólk, stjórnarmenn og skjólstæðingar Krýsuvíkur ætla að hlaupa í Reykjavíkurmaraþoninu til styrktar Krýsuvíkur þann 19. ágúst næstkomandi. Mikill metnaður er í liðinu og undirbúningur í gangi Smelltu HÉR til að…
Fréttir
júní 18, 2023

Vel heppnaður Fulltrúaráðsdagur

Þann 30. maí síðastliðinn var haldin fulltrúaráðsdagur Krýsuvíkur. Þar buðum við fulltrúaráðinu, meðlimum stjórnar, pólitíkusum og öðrum áhugasömum að koma til Krýsuvíkur og skoða aðstöðuna, hlusta á tölu frá stjórnarformanni…
Allar fréttir

Okkar markmið

Brúa það bil sem er á milli skjólstæðings og samfélagsins.

Gefa fólki tækifæri til að endurheimta getu sína til að komast aftur inn í samfélagið.

Við trúum að batinn geri verið upphaf af nýjum lífsstíl.

Að hjálpa einstaklingum til að skilja að líf án vímugjafa sé áhugavert og skemmtilegt.

Auka sjálfsvirðingu að því marki að vandamál verða verkefni sem okkur þykir eðlilegt að takast á við.

Saman aðlögum við meðferðina að þínum þörfum.