Skip to main content
 

Vík Vonar

Meðferðarheimilið Krýsuvík

Fréttir

Fréttir
nóvember 29, 2023

Söfnuðu 24 milljónum á Takk deginum

Alls söfnuðust 24,1 milljónir króna til Krýsuvíkursamtakanna á Takk degi Fossa fjár­festingar­banka sem fram fór í níunda sinn 23. nóvember síðast­liðinn. Viðskiptablaðið greindi frá þessu 28. nóvember: Sam­kvæmt til­kynningu bankans…
Fréttir
nóvember 21, 2023

Stoðirnar styrktar í Krýsuvík

Morgunblaðið fjallaði á dögunum um tilvonandi stækkun meðferðarheimilisins Krýsuvíkur. "For­svars­menn Krýsu­vík­ur­sam­tak­anna eru bjart­sýn­ir á að fram­kvæmd­um vegna stækk­un­ar meðferðar­heim­il­is­ins í Krýsu­vík ljúki snemma á næsta ári og jafn­vel í janú­ar…
Fréttir
nóvember 1, 2023

Umfjöllun um Ópíóða í Kveik

Kveikur gerði fræðandi og athyglisverðan þátt um daginn um ópíóíða fíknifaraldinn. Í þættinum heimsóttu þeir meðal annars Krýsuvík. En hér hjá okkur leita sífellt fleiri sér hjálpar vegna hvers kyns…
Allar fréttir

Þakkir

Okkar markmið

Brúa það bil sem er á milli skjólstæðings og samfélagsins.

Gefa fólki tækifæri til að endurheimta getu sína til að komast aftur inn í samfélagið.

Við trúum að batinn geri verið upphaf af nýjum lífsstíl.

Að hjálpa einstaklingum til að skilja að líf án vímugjafa sé áhugavert og skemmtilegt.

Auka sjálfsvirðingu að því marki að vandamál verða verkefni sem okkur þykir eðlilegt að takast á við.

Saman aðlögum við meðferðina að þínum þörfum.