Skip to main content
 

Vík Vonar

Meðferðarheimilið Krýsuvík

Fréttir

Fréttir
júní 4, 2024

OPIÐ HÚS Í KRÝSUVÍK

Þann 8 júní næstkomandi verður opið hús í Krýsuvík í tilefni að fulltrúaráðsdeginum. Útskrifuðum Krýsuvíkingum og velunnurum Krýsuvík er boðið að koma til okkar að njóta með okkur og skoða…
Fréttir
maí 29, 2024

Útskriftarverkefni við LHÍ um fíknivandann

Á dögunum útskrifaðist Aþena Elíasdóttir, dóttir Elías Guðmundssonar framkvæmdastjóra Krýsuvíkur, úr Grafískri hönnun við Listaháskóla Íslands. Lokaverkefni hennar, sem sýnt var á Listasafni Reykjavíkur, fjallaði um  fíknivandann í krónum og…
Fréttir
apríl 29, 2024

Samstarf við High Watch

Framkvæmdastjóri Krýsuvíkur, Elías Guðmundsson og stjórnarformaðurinn Lárus Welding heimsóttu í apríl mánuði High Watch Recovery Center í Connecticut í Bandaríkjunum, sem er elsta meðferðarstöð í heimi, stofnuð 1939 í samstarfi við Bill…
Allar fréttir

Þakkir

Okkar markmið

Brúa það bil sem er á milli skjólstæðings og samfélagsins.

Gefa fólki tækifæri til að endurheimta getu sína til að komast aftur inn í samfélagið.

Við trúum að batinn geri verið upphaf af nýjum lífsstíl.

Að hjálpa einstaklingum til að skilja að líf án vímugjafa sé áhugavert og skemmtilegt.

Auka sjálfsvirðingu að því marki að vandamál verða verkefni sem okkur þykir eðlilegt að takast á við.

Saman aðlögum við meðferðina að þínum þörfum.