Þú ert ekki ein/n

Líf án vímugjafa þarf ekki að vera leiðinlegt

 

Starfsemin

Meðferð

Nám

Vinna

Áhugamál

Aðstaða

Samstaða

Vinnufélagi

Fréttir

Fréttir
febrúar 25, 2020

Bestu ráðgjafarnir

Mikið fuglalíf er í krýsuvík. Þar höfum við hænur og endur sem vistmenn sjá um dags daglega.
Fréttir
febrúar 20, 2020

Útsýnið yfir Kleifarvatn er engu líkt

Útsýnið yfir Kleifarvatn er engu líkt í þessu fallega veðri.
Fréttir
desember 19, 2019

Gleðileg jól og farsælt komandi ár.

Allar fréttir

Okkar markmið

Brúa það bil sem er á milli skjólstæðings og samfélagsins.

Gefa fólki tækifæri til að endurheimta getu sína til að komast aftur inn í samfélagið.

Við trúum að batinn geri verið upphaf af nýjum lífsstíl.

Að hjálpa einstaklingum til að skilja að líf án vímugjafa sé áhugavert og skemmtilegt.

Auka sjálfsvirðingu að því marki að vandamál verða verkefni sem okkur þykir eðlilegt að takast á við.

Saman aðlögum við meðferðina að þínum þörfum.