Söfnuðu 24 milljónum á Takk deginum
Alls söfnuðust 24,1 milljónir króna til Krýsuvíkursamtakanna á Takk degi Fossa fjárfestingarbanka sem fram fór í níunda sinn 23. nóvember síðastliðinn. Viðskiptablaðið greindi frá þessu 28. nóvember: Samkvæmt tilkynningu bankans…