Skip to main content
 

Vík Vonar

Meðferðarheimilið Krýsuvík

Fréttir

Fréttir
júlí 14, 2024

VÍSIR: Stytting á biðlista og betur kynjaskipt

Vísir skrifaði á dögunum um stækkun meðferðarinnar á Krýsuvík og þar breytingar og úrbætur sem hafa verið gerðar að undanförnu: „Framkvæmdastjóri Krýsuvíkursamtakanna, Elías Guðmundsson, segir það afar ánægjulegt að geta…
Fréttir
júní 24, 2024

KRÝSUVÍK – ÍSLAND Í DAG

Útfrá verkefni Aþenu Elíasdóttur um sláandi staðreyndir og tölur tengdar fíknivandanum kom Vala Matt í heimsókn og tók viðtal við Aþenu um verkefnið hennar áhugaverða sem og Elías Guðmundsson framkvæmdastjóra…
Fréttir
júní 18, 2024

Fulltrúaráðs dagur og fullt út úr dyrum á opnu húsi

Vel heppnaður fulltrúaráðsdagur var haldinn 8. júní síðastliðinn þar sem okkar 15 manna fulltrúaráð og stjórn Krýsuvíkur var boðuð á fund þar sem Elías Guðmundsson framkvæmdastjóri fór yfir árangur og…
Allar fréttir

Þakkir

Okkar markmið

Brúa það bil sem er á milli skjólstæðings og samfélagsins.

Gefa fólki tækifæri til að endurheimta getu sína til að komast aftur inn í samfélagið.

Við trúum að batinn geri verið upphaf af nýjum lífsstíl.

Að hjálpa einstaklingum til að skilja að líf án vímugjafa sé áhugavert og skemmtilegt.

Auka sjálfsvirðingu að því marki að vandamál verða verkefni sem okkur þykir eðlilegt að takast á við.

Saman aðlögum við meðferðina að þínum þörfum.