Skip to main content

Guðrún Hafsteins heimsækir Krýsuvík

Eftir nóvember 25, 2024Fréttir

Snemma í október tóku Elías Guðmundsson framkvæmdastjóri Krýsuvíkur og Dúa Elísabetardóttir ráðgjafi á móti Guðrún Hafsteinsdóttir dómsmálaráðherra í heimsókn til að skoða hjá okkur starfið. Henni leist vel á framgang mála og þróunina sem hefur átt sér stað í meðferðinni á Krýsuvík að undanförnu. Við þökkum henni kærlega fyrir sýndan áhuga á málaflokknum og heimsóknina.