Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, kom í heimsókn á föstudaginn síðastliðinn í Krýsuvík þar sem framkvæmdastjórinn Elías Guðmundsson og stjórnarformaðurinn Lárus Welding sýndu henni húsið og starfsemina.
Áslaug sýndi starfinu mikinn áhuga, var ánægð með framþróun síðustu missera og var sérstaklega hrifinn af vekinu hennar Aþenu Elíasdóttir um Fólk í fíknivanda. Takk fyrir heimsóknina og sýndan áhuga fyrir málefninu Áslaug!