Á dögunum heimsótti Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra og hans fólk úr heilbrigðisráðuneytinu Krýsuvík til að kynna sér starfið. Þeim leist vel á framgang mála og uppbygginguna sem hefur átt sér stað í Krýsuvík að undanförnu