Skip to main content
Monthly Archives

júlí 2023

Hlaupið til styrktar Krýsuvíkur

Eftir Fréttir

Starfsfólk, stjórnarmenn og skjólstæðingar Krýsuvíkur ætla að hlaupa í Reykjavíkurmaraþoninu til styrktar Krýsuvíkur þann 19. ágúst næstkomandi. Mikill metnaður er í liðinu og undirbúningur í gangi

Smelltu HÉR til að heita á liðið okkar og þar með styrkja Meðferðarheimilið Krýsuvík til stækkunar svo hægt sé að taka fleiri inn til meðferðar