Elías Guðmundsson framkvæmdastjóri Krýsuvíkur í virkilega góðu og einlægu viðtali hjá Sigurlaugu í Segðu Mér á RÚV. Þar ræðir hann sína sögu og starfið á Krýsuvík undanfarin ár og þær breytingar sem hafa átt sér stað bæði á stjórnarháttum og meðferðinni að undanförnu.
„Það kom mér svo á óvart þegar ég hóf störf hvað það er mikið af góðu fólki að vinna að þessum málaflokki með hjartanu“
„Það er ekkert endilega best að mæla edrúmennsku í árum heldur í batanum“
„Í dag er komið á samtal og samvinna á milli SÁÁ, Hlaðgerðarkots og Krýsuvíkur og mikill samstarfsvilji og þannig getum við bætt starfið og stytt biðlistanna“
„Mikið af þessum skekkjum á viðhorfinu og óróleika innra með manni kemur frá áföllunum“
Nýlegar athugasemdir