Skip to main content

FRÉTTIR

Fréttir
ágúst 27, 2024

Áslaug Arna heimsækir Krýsuvík

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir,  Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, kom í heimsókn á föstudaginn síðastliðinn í Krýsuvík þar sem framkvæmdastjórinn Elías Guðmundsson og stjórnarformaðurinn Lárus Welding sýndu henni húsið og starfsemina. Áslaug…
Fréttir
ágúst 23, 2024

Starfsfólk & vinir Krýsuvíkur hlaupa á morgun

Við erum ótrúlega þakklát fyrir allt flotta fólkið sem ætlar að hlaupa í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka og heita á Krýsuvík í ár. Starfsfólk, stjórnarmeðlimir, góðvinir, fyrirtæki, fyrrum og núverandi skjólstæðingar hlaupa…
Fréttir
ágúst 21, 2024

BBA//Fjeldco hleypur fyrir Krýsuvík

Starfsfólk lögfræðistofunnar BBA//Fjeldco  ásamt fjölskyldum og vinum hlaupa í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka og safna heitum á Krýsuvík um helgina næstu. Hlaupið er tileinkað við minningu Leós Ásgeirssonar sem lést sviplega langt…
Fréttir
júlí 14, 2024

VÍSIR: Stytting á biðlista og betur kynjaskipt

Vísir skrifaði á dögunum um stækkun meðferðarinnar á Krýsuvík og þar breytingar og úrbætur sem hafa verið gerðar að undanförnu: „Framkvæmdastjóri Krýsuvíkursamtakanna, Elías Guðmundsson, segir það afar ánægjulegt að geta…
Fréttir
júní 24, 2024

KRÝSUVÍK – ÍSLAND Í DAG

Útfrá verkefni Aþenu Elíasdóttur um sláandi staðreyndir og tölur tengdar fíknivandanum kom Vala Matt í heimsókn og tók viðtal við Aþenu um verkefnið hennar áhugaverða sem og Elías Guðmundsson framkvæmdastjóra…
Fréttir
júní 18, 2024

Fulltrúaráðs dagur og fullt út úr dyrum á opnu húsi

Vel heppnaður fulltrúaráðsdagur var haldinn 8. júní síðastliðinn þar sem okkar 15 manna fulltrúaráð og stjórn Krýsuvíkur var boðuð á fund þar sem Elías Guðmundsson framkvæmdastjóri fór yfir árangur og…
Fréttir
júní 4, 2024

OPIÐ HÚS Í KRÝSUVÍK

Þann 8 júní næstkomandi verður opið hús í Krýsuvík í tilefni að fulltrúaráðsdeginum. Útskrifuðum Krýsuvíkingum og velunnurum Krýsuvík er boðið að koma til okkar að njóta með okkur og skoða…
Fréttir
maí 29, 2024

Útskriftarverkefni við LHÍ um fíknivandann

Á dögunum útskrifaðist Aþena Elíasdóttir, dóttir Elías Guðmundssonar framkvæmdastjóra Krýsuvíkur, úr Grafískri hönnun við Listaháskóla Íslands. Lokaverkefni hennar, sem sýnt var á Listasafni Reykjavíkur, fjallaði um  fíknivandann í krónum og…
Fréttir
apríl 29, 2024

Samstarf við High Watch

Framkvæmdastjóri Krýsuvíkur, Elías Guðmundsson og stjórnarformaðurinn Lárus Welding heimsóttu í apríl mánuði High Watch Recovery Center í Connecticut í Bandaríkjunum, sem er elsta meðferðarstöð í heimi, stofnuð 1939 í samstarfi við Bill…
Fréttir
apríl 18, 2024

Guðlaugur & Diljá heimsækja Krýsuvík

Þann 15. Mars síðastliðinn heimsóttu þau Guðlaugur Þór, Orkumálaráðherra og Dilja Mist Einarsdóttir, alþingismaður, Krýsuvík til að kynna sér starfið, uppbygginguna og hvað væri framundan hjá samtökunum Þau fengu leiðsögn…
Fréttir
apríl 8, 2024

Heimsókn til Crossroads

Krýsuvík leggur mikið upp úr menntun og fræðslu starfsfólks og hefur verið í samstarfi við helstu meðferðarstöðvar Bandaríkjanna að undanförnu og fengið að senda starfsfólk í kynningar, fræðslu og endurmenntun…
Fréttir
mars 10, 2024

Willum heimsækir Krýsuvík

Á dögunum heimsótti Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra og hans fólk úr heilbrigðisráðuneytinu Krýsuvík til að kynna sér starfið. Þeim leist vel á framgang mála og uppbygginguna sem hefur átt sér…
Fréttir
mars 6, 2024

Aðalfundur Krýsuvíkur 2024

FUNDARBOÐ Aðalfundir Krýsuvíkursamtakanna, kt. 610486-1699, og Meðferðarheimilisins Krýsuvík, kt. 560991-1189, verða haldnir sameiginlega í Hafnarborg, Strandgötu 34, 220 Hafnarfirði kl. 17:00 þann 20. mars 2024. Á dagskrá fundanna verða eftirfarandi…
Fréttir
febrúar 25, 2024

Samningur við Félagsmála ráðuneytið

Þann 23. Feb síðastliðinn undirritaði Elías Guðmundsson, framkvæmdastjóri Krýsuvíkur,  Þjónustusamning og sérstakan styrktarsamning Félagsmálaráðuneytis við Krýsuvík í Félagsmálaráðuneytinu.
Fréttir
nóvember 29, 2023

Söfnuðu 24 milljónum á Takk deginum

Alls söfnuðust 24,1 milljónir króna til Krýsuvíkursamtakanna á Takk degi Fossa fjár­festingar­banka sem fram fór í níunda sinn 23. nóvember síðast­liðinn. Viðskiptablaðið greindi frá þessu 28. nóvember: Sam­kvæmt til­kynningu bankans…
Fréttir
nóvember 21, 2023

Stoðirnar styrktar í Krýsuvík

Morgunblaðið fjallaði á dögunum um tilvonandi stækkun meðferðarheimilisins Krýsuvíkur. "For­svars­menn Krýsu­vík­ur­sam­tak­anna eru bjart­sýn­ir á að fram­kvæmd­um vegna stækk­un­ar meðferðar­heim­il­is­ins í Krýsu­vík ljúki snemma á næsta ári og jafn­vel í janú­ar…
Fréttir
nóvember 1, 2023

Umfjöllun um Ópíóða í Kveik

Kveikur gerði fræðandi og athyglisverðan þátt um daginn um ópíóíða fíknifaraldinn. Í þættinum heimsóttu þeir meðal annars Krýsuvík. En hér hjá okkur leita sífellt fleiri sér hjálpar vegna hvers kyns…
Fréttir
ágúst 23, 2023

Tæpar 5 milljónir söfnuðust

Lár­us Weld­ing, stjórnarformaður Krýsuvíkur, safnaði hæstu upp­hæðinni í Reykja­vík­ur­m­araþoni Íslands­banka, alls rúm­lega þrem­ur millj­ón­um króna fyrir Krýsuvík. Elli framkvæmdastjóri Krýsuvíkur skoraði á Lárus að hlaupa á undir tveimur og safna…
Fréttir
júlí 18, 2023

Hlaupið til styrktar Krýsuvíkur

Starfsfólk, stjórnarmenn og skjólstæðingar Krýsuvíkur ætla að hlaupa í Reykjavíkurmaraþoninu til styrktar Krýsuvíkur þann 19. ágúst næstkomandi. Mikill metnaður er í liðinu og undirbúningur í gangi Smelltu HÉR til að…
Fréttir
júní 18, 2023

Vel heppnaður Fulltrúaráðsdagur

Þann 30. maí síðastliðinn var haldin fulltrúaráðsdagur Krýsuvíkur. Þar buðum við fulltrúaráðinu, meðlimum stjórnar, pólitíkusum og öðrum áhugasömum að koma til Krýsuvíkur og skoða aðstöðuna, hlusta á tölu frá stjórnarformanni…
Fréttir
maí 24, 2023

KRÝSUVÍK; Félag til almannaheilla

Sameiginlegur aðalfundur Krýsuvíkursamtakanna var haldinn á vormánuðunum í Hafnarborg, Strandgötu 34, Hafnarfirði. Fundurinn var markverður og stórar breytingar á skipulagi samtakanna áttu sér stað. Á fundinum var tekin ákvörðun um…
Fréttir
mars 9, 2023

Aðalfundur Krýsuvíkursamtakana og Meðferðarheimilisins Krýsuvík

FUNDARBOÐ Aðalfundir Krýsuvíkursamtakanna, kt. 610486-1699, og Meðferðarheimilisins Krýsuvík, kt. 560991-1189, verða haldnir í Hafnarborg, Strandgötu 34, 220 Hafnarfirði kl. 17:00 þann 23. mars 2023. Á dagskrá fundanna verða eftirfarandi mál:…
Fréttir
desember 28, 2021

Jólakveðja frá Krýsuvík

Stjórn og starfsfólk Krýsuvíkur óskar landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári
Fréttir
október 12, 2020

Skrifstofa lokuð

Því miður verður skrifstofan lokuð þriðjudagana 13., 20. og 27. okt vegna COVID-19. Ítreka þarf umsóknir með því að hringja í síma 565-5612 milli 10-12 þessa daga. Við munum tilkynna…
Fréttir
mars 23, 2020

Áminning

Við viljum bara minna ykkur á að hringja og ítreka í stað þess að mæta á morgun. Við verðum til taks í síma 565 5612.
Fréttir
mars 17, 2020

Breytt fyrirkomulag

Í ljósi aðstæðna ætlum við að breyta fyrirkomulaginu tímabundið á skrifstofunni hjá okkur. Við hvetjum ykkur til þess að hringja og ítreka hjá okkur á þriðjudögum milli 10-12 í stað…
Fréttir
febrúar 25, 2020

Bestu ráðgjafarnir

Mikið fuglalíf er í krýsuvík. Þar höfum við hænur og endur sem vistmenn sjá um dags daglega.
Fréttir
febrúar 20, 2020

Útsýnið yfir Kleifarvatn er engu líkt

Útsýnið yfir Kleifarvatn er engu líkt í þessu fallega veðri.
Fréttir
desember 19, 2019

Gleðileg jól og farsælt komandi ár.

Fréttir
desember 17, 2019

Lokað yfir hátíðarnar

Lokað verður skrifstofunni hjá okkur yfir hátíðarnar og opnum við aftur 2.janúar.2020. Gleðilega hátíð, Starfsfólk Krýsuvíkur
Fréttir
október 26, 2019

Frétt frá RÚV

Í dag gaf RÚV út frétt um Krýsuvík. Hana má nálgast á vef www.ruv.is/frett
Fréttir
október 22, 2019

TILKYNNING

TILKYNNING Að gefnu tilefni vilja Krýsuvíkursamtökin koma eftirfarandi á framfæri vegna óvæginnar umfjöllunar, í einstökum fjölmiðlum, þar sem vegið er að heiðri og trúverðugleika Samtakanna. Hafa fréttamenn viðkomandi fjölmiðla farið…
Fréttir
október 15, 2019

Lokað í dag frá kl. 12:00

Skrifstofa Krýsuvíkur verður lokuð  í dag þriðjudaginn 15. oktober frá kl. 12:00 vegna jarðarfarar.
Fréttir
september 17, 2019

Nýtt lógó

Nýtt logo Krýsuvíkursamtakana hefur verið tekið í notkun. Nýja lógið er einfalt, stílhreint og lýsir vel því sem við erum að gera: sporin 12, uppskera og kærleikur.
Fréttir
júlí 26, 2019

Ný og endurbætt heimasíða

Það var kominn tími á nýja og flotta heimasíðu, svo við fengum snillingana frá Allra Átta til að setja upp glæsilega og snjallvæna vefsíðu. Allra Átta hefur smíðað marga flotta…

UMSÓKNIR

Tekið er á móti umsóknum eftir meðferðarplássi í Krýsuvík á Austurgötu 8, í Hafnarfirði, alla þriðjudaga kl. 10:00–12:00

Tekið er á móti umsóknum símleiðis ef viðkomandi býr úti á landi, í síma 565 5612

KRÝSUVÍK

Krýsuvíkursamtökin

krysuvik@krysuvik.is

Kt: 560991–1189

Facebook

SKRIFSTOFA

Austurgata 8

220 Hafnarfjörður

+354 565 5612