Hlauptu fyrir Krýsuvík!
Nú er komið að árlega Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka og við erum með öflugan hlaupahóp, leiddan af engri annarri en MARI JÄRSK, uppá Krýsuvík til að undirbúa starfsfólk og skjólstæðinga fyrir hlaupið!…
Tekið er á móti umsóknum eftir meðferðarplássi í Krýsuvík á Austurgötu 8, í Hafnarfirði, alla þriðjudaga kl. 10:00–12:00
Tekið er á móti umsóknum símleiðis ef viðkomandi býr úti á landi, í síma 565 5612
Austurgata 8
220 Hafnarfjörður
+354 565 5612